Rás 2 25 ára

Ég get ekki orða bundist. Rás 2 er  orðin 25 ára. Ég segi elsku litla barnið mitt. Ég var eina konan sem kom að því að byggja upp RÁS 2 og það var stórskotleglegur tími.Síðan gerist ég fréttastjóri Bylgjunnar,þegar allir voru tilbúnir að rakka Bylgjuna niður. Útvarp Saga er þriðja barnið mitt í fjölmiðlaheiminum en enginn vill viðurkenna það því ég er ekki ríkisvæn.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Hálfgert olnbogabarn,er ekki nóg að vera bara væn?   Þú ert nú samt baráttu kona.

Helga Kristjánsdóttir, 1.12.2008 kl. 01:56

2 identicon

Allt of mikill ríkisrekstur í þessu landi. Nú verður breyting þar á geri ég ráð fyrir. Það að vera ekki ríkisvæn er nú bara hól í minni bók

sandkassi (IP-tala skráð) 1.12.2008 kl. 02:29

3 Smámynd: Sigurður Þórðarson

Arnþrúður, þú ert frábær og ég óska þér og stöðinni þinni langlífis og velgengni.

Sigurður Þórðarson, 1.12.2008 kl. 10:35

4 Smámynd: Heidi Strand

Til hamingju með daginn Það var mikið breyting frá Rás 1.
Ég hlustaði á ykkur allan þennan dag.

Heidi Strand, 1.12.2008 kl. 11:08

5 Smámynd: Georg P Sveinbjörnsson

Stöðin þín er áhugaverðari en allar hinar til samans, þarna er þó verið að ræða hluti sem skifta máli.

Georg P Sveinbjörnsson, 1.12.2008 kl. 13:15

6 Smámynd: Adda bloggar

Adda bloggar, 1.12.2008 kl. 21:46

7 Smámynd: Katrín Linda Óskarsdóttir

Ok, þú ert örugglega frábær ... þekki þig ekki né veit neitt um útvarpsferil þinn, en samkvæmt þínu eigin mati þá er hann góður og eflaust hefur þú rétt fyrir þér, þó svo greinilega mörgum hafi ekki fundist svo:)

Katrín Linda Óskarsdóttir, 1.12.2008 kl. 23:41

8 identicon

Ég veit heilmikið um útvarpsferil Arnþrúðar en ég fylgist líka ágætlega með. Útvarpsstöð með 30% hlustun, það er erfitt að láta slíkt fram hjá sér fara.

Það er gott fólk á Sögu, venjulegt fólk eins og ég fíla best, drekkur svart og sykurlaust!

Almennilegt fólk!

sandkassi (IP-tala skráð) 3.12.2008 kl. 00:57

9 identicon

Ég hélt hún Arnþrúður mín drykki fleira en svart og sykurlaust.

Ásm.

Ásmundur Hafliðason (IP-tala skráð) 7.12.2008 kl. 20:57

10 Smámynd: Magnús Paul Korntop

Þetta er góð stöð Útvarp Saga og stöð sem hefur 30% hlustun er góð stöð enda fjallað á ítarlegri hátt um málefni sem ekki gerist á öðrum stöðum.

Áfram með gott útvarp Arnþrúður og velkomin í bloggvinahópinn.

Magnús Paul Korntop, 8.12.2008 kl. 08:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Útvarp Saga ehf

Höfundur

Arnþrúður Karlsdóttir
Arnþrúður Karlsdóttir
Arnþrúður Karlsdóttir er útvarpsstjóri og eigandi Útvarps Sögu FM 99.4. Útvarp Saga er eina frjála og óháða útvarpsstöðin á Íslandi og byggir dagskrá sína fyrst og fremst á talmáli hefur 31% hlustun á landinu öllu skv. Gallup í september 2008. Þú getur hlustað á netinu utvarpsaga.is
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 27
  • Frá upphafi: 24871

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 27
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband